Harmonikusafnið

Nr. 97 E.Tombolini

1 af 3

Nr 97

Tegund: E.TOMBOLINI

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 7

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1948‐1950

Gefandi: Katrín Sigurjónsdóttir frá Grímsstöðum í V-Landeyjum – Gilsárstekk 1 ‐ Reykjavík

Ár: 2005

Lýsing:

Saga: Guðmundur Auðunsson fornmunasali í Reykjavík flutti harmonikuna nýja til landsins um 1950. Guðjón bróðir Katrínar var fyrsti eigandi hennar, en gaf henni harmonikuna er hún var 14 ára. Katrín lék við ýmis tækifæri, aðallega meðan hún var búsett í Landeyjum.

Upp