Harmonikusafnið

Nr. 12 WELTMEISTER

1 af 3

Nr 12

Tegund: WELTMEISTER

Gerð: Píanóharmonika, 120 bassa, 3 kóra.

Nótur: 41/120

K: 3

Sk: 5

Framleiðsluland: A‐Þýskaland

Litur: Rauð

Framleiðsluár: 1960‐1970

Lýsing: Harmonikan er klædd rauðu celluit. Með ólum. Spilhæf

Saga: Harmonikuna átti fyrst að talið er Tómas Karlsson á Ísafirði, en síðustu 15 ‐20 árin Jón Valgeirsson, Lækjarósi í Dýrafirði, frændi Tómasar Karlssonar.

Upp