Harmonikusafnið

Nr. 17 Hnappaharmonika

1 af 4

Nr 17

Tegund: Ekki vitað

Gerð: Hnappaharmonika

Nótur: 11/4

Sk: 4

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1920

Lýsing: Díatónísk. Með þrískiptum belg.

Saga: Jón Jónsson bóndi á Bjarnarstöðum í Bárðardal (f. 4.október 1899) keypti harmonikunaum 1920 og átti hana til dauðadags, 27 apríl 1993.

Upp