Sýningar

Sýningar

Byggðasafn Vestfjarða stendur fyrir og kemur að sýningum á hverju ári. Safnið hefur í áranna rás verið í samstarfi við ýmsa aðila, einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki með uppsetningu og ráðgjöf. Árlega eru ýmsar tækifærissýningar oft í samvinnu við önnur söfn og sýningar á safnsvæðinu. Safnið er óþrjótandi brunnur gripa þegar kemur að sýningum og fræðslu um liðinn tíma og er fátt betra til skýringa en hluturinn sjálfur.

Árið 2023 stendur til í að fara í breytingar á grunnsýningu safnsins en það felst einna helst í því að endurskoða sýningu á neðri hæð í Turnhúsi þannig að hún endurspegli sem best sögu bæjarins, svæðisins í heild og þann uppgang sem átti sér stað þegar danskir kaupmenn stunduðu verslun á eyrinni og gamli bærinn byggðist upp í takt við vaxandi hafnarstarfsemi og sjósókn. 


Árið 2017 / Ég var aldrei barn

Nánar

Árið 2002 / Fyrsta olíuhreyfivjelin 100 ára 25. nóvember 2002

Nánar

Árið 2002 / Verslan Á. Ásgeirssonar 1852 - 2002

Nánar

Árið 2003 / Kampalampi í 80 ár

Nánar

Árið 2003 / Skíði og skíðafar

Nánar

Árið 2004 / Heimastjórn 1904-2004

Nánar

Árið 2005 / Hárið

Nánar

Árið 2007 / Með augum fréttaritarans

Nánar

Árið 2009 / Betri er bjallan bitin en hvönnin slitin

Nánar

Árið 2009 / Skipasmíðar Marsellíusar Bernharðssonar

Nánar

Árið 2011 / Fiskibók Jóns Sigurðssonar

Nánar

Árið 2015 / Stefumót tveggja tíma

Nánar

Harmonikusafn Ásgeirs S. Sigurðssonar

Nánar

Munur og mynd

Nánar

Þorskastríðin 1952-1976

Nánar

Upp