Stjórn safnsins

Stjórn Byggðasafns Vestfjarða

Byggðasafn Vestfjarða er rekið sameiginlega af sveitarfélögunum Ísafjarðarbæ, Bolungarvíkurkaupstað og Súðavíkurhreppi, og skipar hvert sveitarfélag einn mann í stjórn þess við hverjar sveitarstjórnarkosningar.

Nú skipa stjórn Byggðasafnsins:

  • Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri Ísafjarðarbæ, formaður
  • Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri Bolungarvík
  • Bragi Þór Thoroddsen sveitarstjóri Súðavíkurhreppi

Um safnið - skrár og skjöl má m.a. fræðast um stofnskrá, safnastefnu og erindisbréf stjórnar Byggðasafns Vestfjarða.

Upp