Sýningar

Árið 2015 / Stefumót tveggja tíma

Stefnumót tveggja tíma var sýning senm safnið setti upp 2012. Sýningin fjallar um útgerð á norðanverðum Vestfjörðum frá 19. öld til dagsins í dag. Sigurður Pétursson sagnfræðingur tók saman texta sýningarinnar og vann hana í samvinnu við safnið. 

Hér eru spjöld sýningarinnar:

Upp