Harmonikusafnið

Nr. 87 Stradella Coperativa

1 af 3

Nr 87

Tegund: STRADELLA COPERATIVA L´ARMONICA DE LUX

Gerð: Hnappaharmonika, 2 raða

Nótur 23/36

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Græn

Framleiðsluár: 1930

Gefandi: Sólveig Gísladóttir frá Þorfinnsstöðum og börn.

Ár: 2004

Lýsing: Klædd grænu celluit. Mikið uppgerð.

Saga: Eiginmaður Sólveigar, Þorvaldur Gunnarsson,Þorfinnsstöðum, Önundarfirði, átti harmonikuna. Talið er að hún hafi áður verið í eigu Steinþórs Kristjánssonar (Dúa kennara) frá Hjarðardal í Önundarfirði.

Upp