Margir vita að í Neðstakaupstað er eldsmiðja frá tímum skipasmíðastöðvar Marzellíusar Bernharðssonar en færri vita kannski að Landinn heimsótti smiðjuna í vor og fylgdist þar meðal annars með Herberti Snorrasyni smíða og segja frá smiðjunni. Hér er hlekkur á þáttinn sem er afar skemmtilegur og áhugaverður

Landinn - Spilari RÚV