Harmonikusafnið

Nr. 38 Serenelli

1 af 3

Nr 38

Tegund: Serenelli

Gerð: 120 bassa

Nótur: 41/120

Sk: 9

Kórar: 4

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Rauð

Framleiðsluár: 1958‐1960

Lýsing: Mjög mikið notuð. Ser.no. 2763.

Saga: Haraldur keypti harmonikuna um áramótin 1959‐60. Hann spilaði á þessa nikku um 10 ára skeið í hljómsveit Guðjóns Matthíassonar í Reykjavík og hér fyrir vestan til ársins 1990. Þá eignaðist hann nýja harmoniku.

Upp