Harmonikusafnið

Nr. 8 ALVARI

1 af 3

Nr 8

Tegund: ALVARI

Gerð: PíanóharmonikaNótur: 41/120

Sk: 1

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Grá

Framleiðsluár: 1940

Saga: Harmonikan var keypt notuð á Búnaðarskólann á Hvanneyri, og ákveðið að sá nemandisem næði bestum tökum á að spila á hana fengi hana að loknum skóla, og það var Ásgeir Torfason sem hreppti hnossið. Harmonikan var notuð á hinum ýmsu skemmtunum í Laxárdal til ársins 1962.

Upp