Harmonikusafnið

Nr. 6 ROYAL STANDARD MARINA

1 af 3

Nr 6

Tegund: ROYAL STANDARD MARINA

Gerð: PíanóharmonikaNótur: 41/96

Sk: 5

Kórar: 3

Framleiðsluland: A‐Þýskaland

Litur:Svört

Framleiðsluár: 1950‐1960

Lýsing: Í tösku. Í þokkalegu standi.

Saga: Fyrri eigandi harmonikunnar var Ágúst Valdemarsson á Ísafirði. Ekki vitað um söguhennar að öðru leyti.

Upp