Harmonikusafnið

Nr 78. CAPITOL DE LUXE, PETITE

1 af 2

Nr 78

Tegund: CAPITOL DE LUXE, PETITE

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 2

Kórar: 2

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Hvít og blá

Framleiðsluár: 1950

Seljandi: Keypt til safnsins frá Bandaríkjunum

Ár: 2003

Lýsing: Er með skilti Custom built (sérsmíðuð). Skreytt með semilíusteinum.No.19668

Upp