Nr 77
Tegund: Serenelli Casotto
Gerð: Píanóharmonika
Nótur: 41/120
Sk: 14
Kórar: 4
Framleiðsluland: Ítalía
Litur: Svört
Framleiðsluár: 1957
Er í láni til safnsins.
Lýsing: Er í tösku.
Saga: Fyrsti eigandi harmonikunnar var Reynir Jónasson harmonikuleikari. Hann keypti hana hjá Jóhannesi Jóhannessyni um mánaðamót mars‐apríl árið 1957. Verðið var kr.16.000. Spilaði hann mikið á hana m.a. í hljómsveit Svavars Gests, til ársins 1973, er Stefán Þórisson í Hólkoti í Reykjadal keypti hana og spilaði á hana til ársins 1979 er hann lét hana sem greiðslu uppí nýja harmoniku, Dallopie, hjá Guðna Guðnasyni. Uppítöku verðið var kr 450.000. Gísli S. Einarsson keypti hana skömmu síðar af Guðna.