Harmonikusafnið

Nr. 71 C.T. Menze

1 af 3

Nr 71

Tegund: C.T. Menze

Gerð: Díatónísk harmonika

Nótur: 21/4

Framleiðsluland: Bandaríkin

Litur: Ljósbrún viðarlit

Framleiðsluár: Um 1900

Keypt á uppboði á netinu frá Bandaríkjunum.

Lýsing: 2 raða m. koparhnöppum, og með skeiðarbössum. Í mjög góðu ásigkomulagi.

Upp