Harmonikusafnið

Nr. 58 Hohner Atlantic III

1 af 3

Nr 58

Tegund: Hohner Atlantic III

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 9

Kórar: 3

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1955

Lýsing: Í tösku. Gott hljóðfæri.

Saga: Björn Stefán Guðmundsson kaupir harmonikuna 1956 og lék hann á hana á dansleikjum í flestum samkomuhúsum í Dalasýslu, einnig á Snæfellsnesi og í Strandasýslu á árunum 1956 –1984. Björn sem er grunnskólakennari og f.v. skólastjóri notaði harmonikuna mikið viðýmis tækifæri í skólastarfinu, svo sem í barna og unglingakórum, jólatrésskemmtunum, árshátíðum o.fl., allt þar til hann gaf hana til safnsins.

Upp