Harmonikusafnið

Nr. 45 Hohner Verdi III

1 af 4

Nr 45

Tegund: Hohner Verdi III

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 1

Kórar: 4

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Grá

Framleiðsluár: 1940

Saga: Karl Björgvinson eignaðist harmonikuna notaða 1948, og spilaði á hana fyrir dansi til ársins 1955,oftast í samkomuhúsinu á Svalbarði í Þistilfirði. Oft bar hann harmonikuna á bakinu þangað, en að Svalbarði er 3 klst. Gangur og svo aftur til baka að loknum dansleik.

Upp