Harmonikusafnið

Nr. 41 A.Silverstrini & Figa ‐ Mondolfo

1 af 3

Nr 41

Tegund: A.Silverstrini & Figa ‐ Mondolfo

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 37/80

Sk: 4

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Brún

Framleiðsluár: 1940‐1945

Lýsing: Vel með farin en ekki spilhæf, var geymd í mjög rakri geymslu.

Saga: Harmonikan var keypt árið 1948 í bresku skipi sem kom til Raufarhafnar. Vigdís Sigurðardóttir keypti harmonikuna árið eftir fyrir 1500 kr. sem var andvirði orgelharmonium sem hún seldi. Vigdís segist eiga margar góðar minningar frá því að hún skemmti sér og öðrum með leiká harmonikuna.

Upp