Harmonikusafnið

Nr. 34

1 af 3

Nr 34

Tegund: Ómerkt

Gerð: Koncertína eða Bandoneon

Nótur: 26/21

Sk: 1

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Svart

Framleiðsluár: 1918

Keypt til safnsins frá Bandaríkjunum.

Lýsing: Ómerkt, en innan í henni stendur: „Imported by Paul Gessner 311 W Colombia Ave,Philo, Par“. Á spjaldi með nótnasetningu stendur :„April 29, 1918“. Blokkir skreyttar meðblómum úr skeljaplasti.

Upp