Nr 22
Tegund: ekki vitað
Gerð: Píanóharmonika
Nótur: 34/48 bassa
Framleiðsluland: Ítalía
Litur: Rauð
Framleiðsluár: 1940?
Lýsing: Þarfnast frekari viðgerðar
Saga: Kristján H. Lyngmó eignaðist harmonikuna um 1950. Fyrri eigandi hennar var Skúli Olsen sem var þekktur harmonikuleikari á Ísafirði.