Fréttir og tilkynningar

Opnunartími í september

Jóna Símonía Bjarnadóttir

föstudagurinn 20. ágúst 2021

Safnið verður opið 1.-15. september alla daga kl. 11-15. Yfir vetrartímann er safnið opið eftir samkomulagi, hægt er að hringja í okkur eða skrifa okkur póst á byggdasafn@isafjordur.is 

Aðalfundur Hollvinasamtaka Maríu Júlíu 2021

Jóna Símonía Bjarnadóttir

miðvikudagurinn 23. júní 2021

Aðalfundur Hollvinasamtaka Maríu Júlíu 2021 verður haldinn í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði laugardaginn 26. júní kl. 11-12.15.  Stofnsamþykktir félagsins er að finna á slóðinni  

https://drive.google.com/file/d/1Sw0vrLFaz6jamZoBeHpqz6AI-Pcmoqj0/view?fbclid=IwAR1lqXT8tufI42GCJymEs-t7oFH6rKzKVBsCKO5FhS7pFq4ukdWNgPBPWAI

Vinnutörn verður um borð í Maríu Júlíu að fundi loknum.

Safnið opnar 1.júní

Finney Rakel Árnadóttir

þriðjudagurinn 1. júní 2021

Byggðasafn Vestfjarða verður opið frá 1. júní til 31. ágúst alla daga í sumar frá kl. 10-17.
 
Í Turnhúsinu er verið að vinna að sýningarrýmum á 2. og 3. hæð en þau eru langt á veg komin og áhugavert fyrir forvitna að líta við og fylgjast með framgangi mála.
 
Velkomin! 
Upp