Í tilefni þess að kveikt verður á jólatrénu á Þingeyri á laugardag þá bjóðum við áhugasömum að kíkja við í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á milli kl 12 og 18. Piparkökur og djús fyrir börnin, kaffi fyrir lengra komna og endilega fáið Ölmu okkar safnvörð til að fræða ykkur um smiðjuna

 Ókeypis aðgangur fyrir öll