Skýrsla um um hagkvæmni nýbyggingar í Neðstakaupstað á Ísafirði
Skýrsla um um hagkvæmni nýbyggingar í Neðstakaupstað á Ísafirði

Unnið hefur verið að skýrslu um um hagkvæmni nýbyggingar í Neðstakaupstað á Ísafirði. Helga Þórsdóttir starfsmaður safnsins nýtti reynslu sína og menntun í samantekt skýrslunnar. Hún sýnir með óyggjandi hætti fram á mikilvægi byggingarinnar þegar haft er í huga, og tekið er tillit til rannsókna opinberra stofnanna á þróun ferðamála til næstu ára. Skýrslan bendir einnig á að umgjörð og staðsetning safnsins eins og hún er í dag uppfyllir ekki þá miklu möguleika sem safnið bíður upp á.

Sjáið hér skýrsluna í heild sinni á þessari slóð:

Skýrsla um um hagkvæmni nýbyggingar í Neðstakaupstað á Ísafirði.