Síðasti opnunardagur vélsmiðju GJS á Þingeyri og Harmonikusafnsins í Hafnarstræti hér á Ísafirði verður á föstudaginn 28. ágúst 2020. Þökkum gestum og gangandi kærlega fyrir heimsóknir á þessu ári.