Nú er saltfiskurinn okkar tilbúinn til sölu og hægt að nálgast hann í safninu. Við erum með opið alla daga 11-15 til og með 15. september. Eftir það er hægt að koma til okkar á skrifstofuna og við græjum málið.