Áhugaverðir staðir

Hrafnseyri við Arnarfjörð

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingarstaður og æskuheimili Jóns Sigurðssonar. Á 200 ára afmælisári Jóns var sett þar upp ný sýning helguð lífi og starfi Jóns Sigurðssonar. Gamli bærinn sem fjölskylda Jóns bjó í  hefur verið endurgerður og á sumrin er þar hægt að kaupa veitingar.

Nánari upplýsingar: www.hrafnseyri.is

Upp