Hljómórar
Hljómórar
1 af 2

Veturnætur - viðburðadagskrá hófst nú á mánudaginn og er Byggðasafnið með tvo viðburði í Turnhúsinu

Mugison spilar á fimmtudaginn og hefjast tónleikarnir kl 20:00  -

Tríóið Hljómórar sem eru þau Svanhildur Garðarsdóttir, Rúna Esradóttir og Jóngunnar Biering Margeirsson spila svo ljúfa tóna á föstudagskvöldinu - og hægt verður að fjárfesta í fiskisúpu frá Tjöruhúsinu (sjá nánar á mynd)

Til þess að skoða safnið verður húsið opnað kl 18:00

Tónleikarnir hefjast kl 19:30

Hægt er að skoða viðburðadagskránna hér 

 Eigið góðar vetrarnætur!