Því miður hefur ekki tekist að ráða starfsmann í Vélsmiðju GJS á Þingeyri þetta sumarið en við ætlum að reyna að hafa opið a.m.k. fimmtudaga og föstudaga kl. 10-14 og eitthvað um helgar, það verður auglýst nánar. Eins og er getum við ekki tekið við kortum á staðnum.

Vonandi rætist úr þannig að við getum haft opið miðvikudaga til sunnudaga það sem eftir lifir sumars.