The Daily Telegraph tilnefndi bókina The Raven´s Nest sem eina af níu bestu ferðabókum ársins í dag. Bókin fæst auðvitað í safnabúðinni hjá okkur!