Opnunartími og verð

Opnunartími

Jón Sigurpálsson

mánudagurinn 7. febrúar 2022

Opið alla daga: Árið 2023

  • 16. maí - 31. ágúst

  • 10:00 - 17:00

 

  • 1. september - 15. september

  • 11:00 - 15:00

 

  • Eftir vetrarlokun er safnið opið eftir samkomulagi og auglýst sérstaklega þegar opið er á jólaföstu og páskum.

 

Aðgangseyrir:

  • Almennur aðgangseyrir 1500 kr

    Eldri borgarar 1100 kr

    Frítt fyrir börn á grunnskólaaldri

GPS: 66° 4,088'N, 23° 7,644'W

 

Vélsmiðja GJS Þingeyri - 

Opnunartími auglýstur síðar 2023

 

  • Almennur aðgangseyrir 1000 kr
  • Eldri borgarar 700 kr
  • Frítt fyrir börn á grunnskólaaldri

 

Ef keypt er á bæði söfnin: 

  • Almennur aðgangseyrir 2000 kr
  • Eldri borgarar 1300 kr

 

 

Upp