Nżbygging

Sumarið 2003 var fyrsta skóflustunga tekin að nýju sýningar- og geymsluhúsi Byggðasafns Vestfjarða í Neðstakaupstað á Ísafirði. Hófust framkvæmdir skömmu síðar og hefur nú verið lokið við suðurenda hússins sem er u.þ.b. 1/3 hluti af heildarflatarmáli hins nýja safnahús og hannað sem sérhæft geymsluhúsnæðið fyrir muni safnsins. Tekur útlit hússins mið af gömlu verslunarhúsunum í Neðstakaupstað og er teiknað af Hjörleifi Stefánssyni arkitekt.

« 2017 »
« Nóvember »
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjón