Nr. 95 Hohner

1 af 3

Nr 95

Tegund: HOHNER

Gerð: Hnappaharmonika, díatónísk.

Nótur: 21/8

Framleiðsluland: Þýskaland

Litur: Grá

Framleiðsluár: 1940‐1950

Gefandi: Guðbrandur Þórir Jónsson – Saurbæ ‐ Fljótum

Ár: 2005

Lýsing: Harmonikan er klædd með gráu Celluit, og er mjög vel farin.

Saga: Harmonikan kom í viðgerð til JóhannesarJóhannessonar árið 1944. Eigandi hennar þá var skipstjóri frá Vestfjörðum sem flutti til Reykjavíkur. Að beiðni eigandans seldi Jóhannes harmonikuna til greiðslu á viðgerðinni.Gefandi keypti harmonikuna og gaf föður sínum, Jóni Guðbrandssyni, bónda á Saurbæ,en hann hafði spilað á harmoniku áður. Eftir lát Jóns fór harmonikan á flakk, en fannst fyrir tilviljun í Reykjavík nú fyrir skömmu.

« 2017 »
« J˙nÝ »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
Vefumsjˇn