Nr.92 Camroni

1 af 3

Nr 92

Tegund: CAMRONI

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 1

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Dökkgrá

Framleiðsluár: 1943, framl.nr. 5111

Gefandi: Árni Gíslason frá Eyhildarholti – Skagafirði

Ár: 2004

Lýsing: Falleg harmonika, mikið skreytt með semelíusteinum. Mikið uppgerð, m.a. grill og belgur.Saga: Harmonikan var keypt ný í versluninni Rín árið 1943 og gefin Árna af bróður hans, Sveini. Árni sem er fæddur 1 janúar 1930, spilaði fyrst opinberlega 1 september 1945, ásamt bróður sínum Gísla, á dansleik í Varmahlíð.Þeir bræður léku fyrir dansi víða um Skagafjörð næstu árin.

« 2018 »
« Jan˙ar »
S M Ů M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Vefumsjˇn