Nr. 21 FRONTALINI

1 af 3

Nr 21

Tegund: Frontalini

Gerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 7

Kórar: 4

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1950‐1955

Saga: Harmonikan var keypt notuð um 1966. Hún var notuð í hljómsveitinni Facon á Bíldudal áárunum 1966‐1970, aðallega þegar leiknir voru gömlu dansarnir. Einnig var hún notuð tilsjós um borð í bv.Pétri Thorsteinssyni frá Bíldudal

« 2018 »
« Jan˙ar »
S M Ů M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Vefumsjˇn