Nr. 4 SCANDALLI

1 af 3

Nr 4

Tegund: SCANDALL

IGerð: Píanóharmonika

Nótur: 41/120

Sk: 7

Kórar: 3

Framleiðsluland: Ítalía

Litur: Svört

Framleiðsluár: 1955‐1960

Ár: 1992

Lýsing: Vel spilhæf. Í tösku.

Saga: Harmonikan fannst niðurgrafin í malarhaug á ruslahaugum Ísfirðinga um 1991. Aðeins stóð upp úr lítið horn af nótnaborðinu. Starfsmenn áhaldahússins á Ísafirði færðu Hauki Daníelssyni gripinn, en hann var þá verkfæravörður í áhaldahúsinu. Harmonikan hefurgengið undir nafninu Hauga‐Lauga og hefur mikið verið notuð sem rigningarharmonika hjá ísfirskum harmonikuleikurum. (Rigningarharmonika er notuð þegar spila þarf utandyra í óvissri veðráttu og menn þora ekki að hætta rándýrum harmonikum út undir bertloft).

« 2018 »
« Jan˙ar »
S M Ů M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      
Vefumsjˇn