StundvÝs

Stundvís var upphaflega norskur árabátur eða skekta sem Bjarni Ólafsson skósmiður í Hnífsdal átti á fimmta áratug liðinnar aldar. Trillan hafði verið borðhækkuð og vélvædd þegar Páll Pálsson í Hnífsdal, fyrrum árabátaformaður og útvegsbóndi, eignaðist hana árið 1954, þá rúmlega sjötugur að aldri. Páll naut ellinnar á trillunni og sótti iðulega stíft, oft með félögum og fjölskyldu. Árið 1993 
gáfu niðjar Páls Byggðasafni Vestfjarða bátinn. Nú fyrir nokkrum árum tóku niðjar Páls trilluna í fóstur og hafa smíðað hana upp og stendur hún í nausti í Hnífsdal á sumrin vegfarendum til yndisauka.

« 2017 »
« Nˇvember »
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Vefumsjˇn